Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svínafár
ENSKA
swine vesicular disease
Svið
lyf
Dæmi
[is] Japan tilkynnir Alþjóðadýraheilbrigðisstofnuninni á viðeigandi hátt um uppkomu sjúkdóma í dýrum. Í Japan hefur aldrei verið tilkynnt um afríkusvínapest og ekki hefur verið tilkynnt um nautapest í Japan frá því á árinu 1922, svínafár frá 1975, svínapest frá 1992 og gin- og klaufaveiki frá 2010. Að auki uppfylla þessar afurðir kröfur um lýðheilsu í Japan og eru hæfar þar til manneldis.

[en] Japan duly reports outbreaks of diseases in animals to the World Organisation for Animal Health. African swine fever has never been reported in Japan, rinderpest has not been reported in Japan since 1922, swine vesicular disease not since 1975, classical swine fever not since 1992 and foot and mouth disease not since 2010. In addition, those products comply with the public health requirements of Japan and are fit for human consumption in Japan.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/448 frá 17. mars 2015 um sértækar dýraheilbrigðisreglur vegna aðflutnings tiltekinna matvæla úr dýraríkinu til Sambandsins frá Japan sem eru ætluð á EXPO Milano 2015

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/448 of 17 March 2015 establishing specific animal health rules for the introduction into the Union of certain products of animal origin from Japan destined for EXPO Milano 2015

Skjal nr.
32015R0448
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,blöðruveiki í svínum´ en breytt 2005 til samræmis við lög um dýrasjúkdóma.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira